Mühle - Raksett - PURIST - Briar wood - Silvertip greifingjahár

Mühle

Mühle - Raksett - PURIST - Briar wood - Silvertip greifingjahár

Regular price 45.000 kr
Unit price  per 

PURIST settin frá Mühle hafa verið þau vinsælustu hjá okkur vegna þess hversu stílhrein þau eru og prýða hvaða baðherbergi sem er.

Mikil vinna liggur að baki Briar wood handföngunum. Áhugamenn um reykjarpípur þekkja þennan við ef til vill vel enda mikið notaður í bestu pípurnar. Viðurinn er unninn úr Erica arborea frá Miðjarðarhafssvæðinu en til að ná fram þessum rauðbrúna fallega lit er viðurinn bakaður í dágóðan tíma. Þá er loks hægt að móta viðinn til og lakka (sem er handgert) og skeyta saman við krómið. 

Fæst einnig með Silvertip fiber hárum og fínum greifingjahárum. Handföng einnig fáanleg svört, beinhvít og úr Karelian masur birki.

Sjá alla bursta með Silvertip badger hárum.