Um okkur


Netverslun þessi er framlenging á Rakarastofunni Herramenn og þeim vörum sem þar má finna. Rakarastofan var stofnuð árið 1961 af Torfa Guðbjörnssyni en hér má lesa meira um það. 

Við erum staðsett í Hamraborg 9, 200 Kópavogi og þangað er öllum velkomið að líta við og fá ráðleggingar um allt er varðar vörurnar og umhirðu á hári, skeggi og því sem viðkemur rakstri.

Á heimasíðu okkar finnur þú einnig ýmsar ráðleggingar, einna helst um rakstur.