Mühle - Raksett - PURIST - Birki - Silvertip greifingjahár

Mühle

Mühle - Raksett - PURIST - Birki - Silvertip greifingjahár

Regular price 46.200 kr
Unit price  per 

PURIST settin frá Mühle hafa verið þau vinsælustu hjá okkur vegna þess hversu stílhrein þau eru og prýða hvaða baðherbergi sem er.

Þetta sett er með flottustu greifingjahárum sem völ er á.

Fæst einnig með Silvertip fiber hárum og fínum greifingjahárum. Handföng einnig fáanleg svörtbeinhvít og úr Briar við.

Handföngin eru úr viði birkitrjáa en vegna þess hve vöxtur trjánna er hægur verður æðamunstrið eins fjölbreytt og það er. Eftir að viðurinn er lakkaður verður hann glansandi og æðarnar verða enn meira áberandi.

Sjá alla bursta með Silvertip badger hárum.