Skeggburstinn (mjúkur) losar um flækjur og fjarlægir flösu sem og laus hár. Er mjúkur viðkomu og því góður fyrir viðkvæma húð. Hárin eru svínshár en mishörð og því er hægt að nýta mjúku hárin til að bursta yfirvaraskegg eða til að losna við laus hár eftir skeggsnyrtingu.
Hreinsun burstans: