Raksápa sem hentar vel fyrir gróft skegg. Kemur í skál og auðvelt er að vinna upp froðu með burstanum í henni. Ilmur: sandalviður.
150ml