Ilmolía fyrir skeggið sem nærir samt vel.
Ilmurinn af Athens einkennist af viðarkeim. Í grunninn eru sedrusviður og balsamþinur en í efri tónum eru kýprusviður og bergamóappelsína. Viðarkeimurinn endist vel í skegginu en ferski sítrusilmurinn er mest áberandi í upphafi.
Notkun:
1. Pumpið 2-4 skömmtum af olíu í lófana.
2. Dreifið vel og jafnt úr olíunni í skeggið. Nuddið vel inn í húðina með fingurgómum.
3. Sléttið úr skegginu í þá átt sem það vex eða mótið það með OAK skeggbursta.
Innihaldslýsing: Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil*, Parfum (Fragrance), Limonene, Benzyl Salicylate, Linalool, Citral, Rosmarinus Officinalis Leaf Extract*, Citronellol, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil*, Isoeugenol, Coumarin, Geraniol, Alcohol
*Organic
