Mr. Bear Family - Skeggolía - Wildfire
Mr. Bear Family - Skeggolía - Wildfire

Mr Bear Family

Mr. Bear Family - Skeggolía - Wildfire

Unit price  per 

Wildfire kemur nú aftur í takmörkuðu upplagi, nú í 60ml. flöskum með pumpu. Ilmurinn minnir á það þegar setið er við varðeldinn og líklegt er að það snarki aðeins í skegginu þegar þetta er sett í.

Skeggolían er framleidd úr náttúrulegum efnum sem bæði mýkja og næra skeggið og húðina. Olían gerir það auðveldara að greiða skeggið og dregur úr kláða og þurrki í húðinni undir skegginu. Hún gerir skeggið einnig frísklegra í útliti. 

60ml

Innihaldslýsing: Prunus Armeniaca Kernel Oil, Prunus Amygdalus Dulcis Oil, Argania Spinosa Kernel Oil, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Parfum, Rosa Canina Fruit Oil, Tocopherol, Helianthus Annuus Seed Oil, Limonene, Linalool, Citral.