Mühle - Beard Oil - Skeggolía

Mühle

Mühle - Beard Oil - Skeggolía

Regular price 2.400 kr
Unit price  per 

Náttúruleg skeggolía frá Mühle. Sérvalin blanda af olíum, meðal annars möndluolíu, kókosolíu, jojoba og arganolíu næra skegghárið og veita því fallegan blæ. Hlýlegur ilmur af bergamóappelsínu og sítrusvið.

30ml

Notkun:
Nuddið fyrst og fremst í húðina undir skegginu og dragið olíuna þaðan yfir í skegghárið. Magnið fer eftir lengd skeggsins en ávallt er best að byrja á minna magni og bæta frekar við. Gott er að þvo skeggið fyrir notkun olíu með skeggsápu.