Mr. Bear Family - Brew & Brush - Woodland - Olía og bursti

Mr Bear Family

Mr. Bear Family - Brew & Brush - Woodland - Olía og bursti

Regular price 6.100 kr
Unit price  per 

Skeggolían er framleidd úr náttúrulegum efnum sem bæði mýkja og næra skeggið og húðina. Lítill skeggbursti sem auðvelt er að hafa með sér í ræktina eða ferðalagið. 

Olían:

30ml

Olían gerir það auðveldara að greiða skeggið og dregur úr kláða og þurrki í húðinni undir skegginu. Hún frískar einnig upp á útlitið á skegginu. Þægilegur greni ilmur.

Burstinn:

Burstinn er 8,3 cm á lengd. Handfangið er úr perutré og burstinn úr svínshári.

Svínshárið er frábært til daglegrar skegghirðu og hjálpar til að dreyfa skeggolíum og öðrum efnum jafnt um skeggið. Regluleg burstun frískar upp á húðina og kemur í veg fyrir þurrk í skeggi.

 

Innihaldslýsing:
Almond Oil, Apricot Kernel Oil, Jojoba Oil, Rose Hip Seed Oil, Essential Oils.